- HTML Hjálp - Hvað er Html ?

 

 

 

 

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

 

Html þýðir HyperText Markup Language og er ívafsmál notað til þess að sníða stiklutexta, oftast notað við gerðvefsíðna og er það einföld útgáfa á SGML ívafsmálinu.

 

HTML er nústaðall haldið við af World Wide Web Consortium (W3C) og er nýjasta útgáfa þess 4.01 en W3C mælir með að fólk noti hið XML byggða XHTML í stað þess.

 

Sérstök merki, tög (oft kölluð mörk), eru notuð í HTML til að merkja á rökréttan hátt hvaða hlutar skjalsins þýða hvað, til dæmis hver fyrsta fyrirsögnin á síðunni er, merkin eru táknuð með goggum, eða minna en og stærra en merkjum.

 

Einnig er stór hluti taga í HTML sem segir til um útlit hluta skjalsins, en Html hefur einmitt verið gagnrýnt fyrir að greina ekki nægilega vel á milli útlitsþátta og innihalds.

 

 

 

Dæmi um HTML 4.01 kóða:

 

<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01//EN" "http://www.w3.org/TR/html4/strict.dtd">
<html lang="is">
  <head xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xml:lang="is">
    <title>Halló heimur!</title>
    <meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=UTF-8">
  </head>
  <body>
    <p>Halló heimur!</p>
  </body>
</html

 

 

 


      

 

 

 

Flettingar í dag: 133
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 110803
Samtals gestir: 14545
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 23:48:52

Mínar stillingar