- HTML Hjálp - HTML kóðar

 
 
 
 
 
1.2.2009 16:29:32 / odinn

HTML kóðar

 

HTML kóðarnir

 

[center]Hérna ætla ég bara að setja mest notuðu kóðana sem þið getið sett þá á síðuna ykkar  þegar hún er tilbúinn .

 

ATH!

 

 

1. Að setja inn mynd:

 

<img src="hér setur þú svo slóð myndarinnar">


 

  

2. Linkur með myndinni með ramma í kring:

 

<a href="Hér setur þú slóð heimasíðunnar"><img src="Hér setur þú slóð myndarinnar"border=2></a>

ATH að þú getur sett hvaða tölu sem er í staðinn fyrir "2"

 

Sami linkur án rammans:

 

<a href="Hér setur þú slóð heimasíðunnar"></a>

  

Sami linkur án ramma og opnast í nýjum glugga:

 

<a href="Hér setur þú slóðheimasíðunnar"target="_blank"><img src="Hér setur þú slóðmyndarinnar"border=0></a>


 

  

3. Linkur með texta:

 

<a href="Hér setur þú slóð heimasíðunnar">Hér skrifar þú textann</a>

  

Linkur sem opnast í nýjum glugga:

 

<a href="Hér setur þú slóð heimasíðunnar"target="_blank">Hér skrifar þú textann</a>


 

  

4. Linkur án undirlínu:

 

<a href=" Hér setur þú slóð síðunnar " STYLE="TEXT-DECORATION: NONE">Hér skrifar þú textann</a>


 

  

5. E-mail linkur:

 

<a href="mailto:Hér skrifar þú e-mail adressuna">Hér skrifar þú textann</a>


 

  

6. Textagerðir og stærðir:

 

<FONT FACE="Times New Roman" SIZE="4" COLOR="#FF0000">Hér kemur textinn</FONT>


 

  

7. Texti sem rúllar frá hægri til vinstri:

 

<MARQUEE bgcolor="#CCCCCC"loop="-1" scrollamount="2" width="100%">Hérna skrifar þú textannsem á að hreyfast</MARQUEE>

  

#CCCCCC er bakgrunnsliturinn og þúgetur breytt honum eins og þú vilt hafa hann eða skrifa TRANSPARENT tilað hafa engan bakgrunn.

Scrollamount er hversu oft textinn kemur inn á skjáinn.

With 100% er það hversu langt textinnfer. 100% þýðir frá enda til enda allrar síðunnar. Það er skemmtilegraað hafa kannski 70% í staðinn. Þú getur líka skrifað lengdina í pixlumog skrifar þá til dæmis "400px" í staðinn.

 

Texti sem færist fram og til baka:

 

<marquee behavior="alternate">Hér skrifar þú textann sem á að hreyfast</marquee >


 

  

8. Spila lag á heimasíðu.

 

Það er bara spilað einu sinni eftir aðfólk kemur á síðuna em getur breytt því með að breyta tölunni fyriraftan "loop". Þú setur slóðina á lagið inn þar sem "yourfile.mid"stendur.

  <EMBEDsrc="yourfile.mid" mce_src="yourfile.mid" autostart="true"hidden="false" loop="false"><noembed><bgsoundsrc="yourfile.mid" mce_src="yourfile.mid"loop="1"></noembed>


Texti

Feitletrun
<b> Stendur fyrir bold og gerir texta feitletraðann

Dæmi:
<B> Gerir textann feitletraðann </B>

Skáletrun
<i> Stendur fyrir italic og gerir texta skáletraðann

Dæmi:
<i> Gerir texta skáletraðann </i>

Undirstrikun
<u> Stendur fyrir underline og gerir textann undirstrikaðann.

Dæmi:
<u> Gerir texta undirstrikaðann </u>

Linkar (tengill)
<a> gerir tengil
Til að linka yfir í aðra síðu er notað href fyrir aftan.

Dæmi:
<a href="http://www.hugi.is/"> Gerir link </a>

Til að linka yfir í netfang er notað mailto ásamt tvípunkti fyrir aftan href.

Dæmi:
<a href="mailto:vefstjori@hugi.is">Sendu mér póst</a>

 

Línubil og greinaskil
<br> Stendur fyrir BREAK og er línubil. (Þarf ekki að loka).

Dæmi:
Hér er<br>
dæmi

<p> Stendur fyrir paragraph og gerir greinaskil.

Dæmi:
<p>Hér er</p>

<p>dæmi.</p>

Einnig er hægt að gera þetta svona

Dæmi:
Hér er<p>

dæmi.

 

<li> Stendur fyrir list og gerir upptalningu.

Unordered List er svona:

  • dæmi
  • dæmi

Þetta var gert svona:

<ul> (unordered list)
<li> dæmi<+/li>
<li> dæmi<+/li>
</ul>

Einnig er hægt að gera upptalningu með tölustöfum:

Ordered List er svona:

  1. dæmi 1
  2. dæmi 2
  3. dæmi 3

Þetta var gert svona:
<ol> (Ordered list)
<li>dæmi 1<+/li>
<li>dæmi 2<+/li>
<li>dæmi 3<+/li>
</ol>

*Ath. ef

  • er sett inn án
    • eða
      1. er sjálfgefið unordered list, s.s. óþarfi er að setja inn
      2. Breyta um letur, stærð á letri, lit o.s.frv.

        <font face="nafn á leturgerð"+> er notað til að breyta um letur
        <font color="nafn á lit (t.d. blue) eða hexadecimal gildi hans(t.d. #000000)"> er notað til að breyta um lit á letrinu
        <font size="tala"> er notað til að breyta stærð letursins

        Dæmi:
        <font face="Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif" size="2" color="#336600">
        Breytir letri í Verdana í stærðinni 2 í litnum #336600 sem er þessi græni skemmtilegi.
        </font>

        • tagið ef ætlunin er að hafa unordered list.

 

 

 


      

 

 

 

 

Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 110724
Samtals gestir: 14490
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 12:22:44

Mínar stillingar