- HTML Hjálp - Láta inn innri glugga

 

 

 

Leiðbeiningar fyrir 123.is notendur :

 

Hægt er að láta inn lítinn "Innri glugga" eins og þennan > HÉRNA <.

 

En það er gert með því að búa til tengil á síðu, og láta síðuna opnast í "Innri glugganum"

 

Hægt er að láta "Innri glugga" Í bloggfærslu , HTML aukahlutinn og Undirsíður.

 

Hér er útskýrt hvernig fara eigi að í Blogginu.

 

Sjá einnig útskýringar með myndum hér fyrir neðan.

 

1. Þú Afritar slóðina hér fyrir neðan . (Hægri smellir með músinni og velur "Copy".)

 

javascript:void%20window.open('http://123.is/',%20'win2',%20'status=no,toolbar=no,scrollbars=yes,titlebar =no,menubar=no,resizable=yes,width=640,height=480,directories=no,location=no');

 

Appelsínugulur litur = Slóðin á síðuna

Rauður litur = Breiddin á glugganum

Grænn litur = Hæðin á glugganum

 

 

2. Ferð inn í vefstjórnina fyrir 123.is síðuna þína. Dæmi : http://nafnásíðu.123.is/admin/

 

3. Velur "Blogg" vinstra megin í stjórnkerfinu.

 

4. Og svo "Blogga" þar fyrir neðan.

 

5. Skrifar hvað bloggfærslan á að heita (t.d. "Innri gluggi") .

 

6. Skrifar svo einhvern texta (t.d. 123.is) og ferð með músina yfir hann þannig að það komi blátt undirlag.

 

7. Ýtir svo á "Tengla hnappinn" efst uppi hægra megin á hvíta skjánum.,  

(þetta er takkinn )

 

8. Hægri smellir svo og velur "Paste" (Vista) undir liðnum "Vefslóð".

 

9. Ýtir svo á "Í lagi" hnappinn.

 

10. Ekki gleyma að ýta á "Vista færslu"

 

 Núna ætti "Innri glugginn" að vera kominn á bloggfærsluna  þína. cool

 


 

Leiðbeiningar með myndum :  - Mynd 2 - Mynd 3-4  - Mynd 5  - Mynd 6-7  - Mynd 8-9 - 

 

Skoða sýnishorn um Innri glugga  : > Ýttu hér <

 

 

      

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 125
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 110795
Samtals gestir: 14539
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 22:41:39

Mínar stillingar