- HTML Hjálp - Setja Playlist á síðuna

 

 

 

Leiðbeiningar fyrir 123.is notendur :

 

Ég veit að þetta lýtur út fyrir að vera mjög erfitt miðað við hversu langt þetta er, en það er það ekki.wink

 

Sjá einnig útskýringar með myndum hér fyrir neðan.

 

1.  Ferð inn á vefsíðuna http://www.mixpod.com/

 

2. Smellir á "Sign up" hnappinn efst til hægri á síðunni.

 

3. Slærð inn umbeðnar upplýsingar og ýtir á "Sign Up" hnappinn.

 

4. Ferð með músina yfir "My Playlists" hnappinn og velur svo  "New Playlist" hnappinn þar fyrir neðan.

 

5. Velur svo hvernig útlit "Playlistinn" á að hafa á síðunni þinni (t.d. "MyPod Touch" útlitið.

 

6. Því næst velur þú hvaða tónlist á að vera á spilaranum (playlistnum) (slærð t.d. inn "Beethoven" og velur "Search".

      Ýtir svo á "Play takkann" til að heyra lagið og "+ takkann" til að bæta við laginu á listann

 

7. Þegar því er lokið velur þú svo lið númer 3 - "Save Playlist".

       Ef þú vilt breyta útlitinu og þess háttar á spilaranum getur þú valið lið 2 - "Customize" . (ekki nauðsynlegt)

 

8. Velur svo hvaða nafn spilarinn á að hafa og ýtir á græna hnappinn "SAVE (get code)"

 

9. Afritar svo kóðann sem kemur upp Ýtir á "Copy")

 

10. Ferð inn í vefstjórnina fyrir 123.is síðuna þína. Dæmi : http://nafnásíðu.123.is/admin/

 

11. Velur "VEFURINN MINN" vinstra megin í stjórnkerfinu.

 

12. Og svo "Veftré (vefsíður)" þar fyrir neðan.

 

13. Velur svo "Nýr  valmöguleiki" hnappinnn efst vinstra megin

           Nýja vefsíðan birtist svo neðst á síðunni.

 

14. Ýtir svo á nafnið á vefsíðunni.

 

15. Skrifar hvað hún á að heita (t.d. "Spilari") og velur "Vista valmöguleika"

 

16. Ferð svo aðeins neðar og ýtir á "Breyta efni" hnappinn 

 

17. Ýtir svo á "Kóði" efst uppi vinstra megin á hvíta skjánum., Hægri smellir svo og velur "Paste" (Vista)

 

18. Ekki gleyma að ýta á "Vista efni vefsíðu"

 

 Núna ætti "Playlistinn" að vera kominn á síðuna þína. cool

 


 

Leiðbeiningar með myndum :   Mynd 1 - Mynd 2 - Mynd  3 - Mynd 4 - Mynd 5 - Mynd 6 - Mynd 7-8  - Mynd 9 - Mynd 10 - Mynd 11 - Mynd 12 - Mynd 13 - Mynd 14  - Mynd 15 - Mynd 16 - Mynd 17  - Mynd 18

 

Skoða vefsíðu fyrir Playlist : http://www.mixpod.com/

 


      

 

 

 

Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 139
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 110844
Samtals gestir: 14571
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 04:40:46

Mínar stillingar