- HTML Hjálp - Láta myndir hreyfast

 

 

 

Leiðbeiningar fyrir 123.is notendur :

 

Hægt er að láta mynd/ir hreyfast frá hægri til vinstri, eða fram og til baka á síðunni, hvort sem er efst, eða einhvers staðar annarstaðar.

 

Í Undirsíðum, Blogginu og HTML aukahlutinum.

 

Hér er útskýrt hvernig eigi að fara að í Undirsíðum.

 

Sjá einnig útskýringar með myndum hér fyrir neðan.

 

1. Afritar eitthvað af eftirtöldum textum :

 

 

Til að láta Mynd rúlla allan hringinn :

 

<div class="topcontent">
<center><br /><a href="http://www.acelayouts.com" target="_blank"><img src="http://" /></a></center>
<marquee height="350" style="position: absolute; left: 50%; top: 26px; margin-left: -370px; width: 700px; z-index: 1;"><span class="falling2">
<img src="http://www.panorama.com/images/google-banner.JPG" />
</span></marquee>

</div>

 

 


 

 

Til að láta Mynd rúlla fram og til baka :

 

<div class="topcontent">
<center><br /><a href="http://www.acelayouts.com" target="_blank"><img src="http://" /></a></center>
<marquee height="350" style="position: absolute; left: 50%; top: 26px; margin-left: -370px; width: 700px; z-index: 1;"><span class="falling2">
<img src="http://www.panorama.com/images/google-banner.JPG" />
</span></marquee>

</div>

 

 


 

RAUÐUR Litur = Slóðin á myndina sem á að hreyfast.
GRÆNN Litur = Slóðin á vefslóðina sem kemur upp þegar ýtt er á myndina. (ekki nauðsynlegt)
BLÁR Litur =  Stærð myndar í breidd og hæð.
FJÓLUBLÁR Litur =  Staðsetning myndar á síðunni.

 

 

2. Ferð inn í vefstjórnina fyrir 123.is síðuna þína. Dæmi : http://nafnásíðu.123.is/admin/

 

3. Velur "VEFURINN MINN" vinstra megin í stjórnkerfinu.

 

4. Og svo "Veftré (vefsíður)" þar fyrir neðan.

 

5. Velur svo "Nýr  valmöguleiki" hnappinnn efst vinstra megin

           Nýja vefsíðan birtist svo neðst á síðunni.

 

6. Ýtir svo á nafnið á vefsíðunni.

 

7. Skrifar hvað hún á að heita (t.d. "Rúllandi Texti") og velur "Vista valmöguleika"

 

8. Ferð svo aðeins neðar og ýtir á "Breyta efni" hnappinn 

 

9. Ýtir svo á "Kóði" efst uppi vinstra megin á hvíta skjánum., Hægri smellir svo og velur "Paste" (Vista)

 

10. Ekki gleyma að ýta á "Vista efni vefsíðu"

 

 Núna ætti "Rúllandi Mynd " að vera kominn á undir síðuna þína. cool

 

og þá lítur myndin svona út ef hún rúllar Fram og til baka

 

> >  Skoða sýnishorn < <

 


Og  svona út ef hún rúllar Allan hringinn

 

> >  Skoða sýnishorn < <

 

 


 

Leiðbeiningar með myndum :   Mynd 2 - Mynd 3  - Mynd 4 - Mynd 5 - Mynd 6 - Mynd 7 - Mynd 8 - Mynd 9  - Mynd 10

 


      


 
 
 
 
 
 
Flettingar í dag: 22
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 110692
Samtals gestir: 14461
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 08:08:52

Mínar stillingar