09.03.2012 00:10

- Setja Icon fyrir framan vefsíðuslóð

 

Leiðbeiningar fyrir 123.is notendur :

Hér eru leiðbeiningar hvernig setja eigi "Icon" fyrir framan vefsíðuslóðina þína.

(Sjá Mynd).

Sjá einnig útskýringar með myndum hér fyrir neðan.

 

1. Ferð inn í "vefstjórnina" fyrir 123.is síðuna þína. Dæmi : http://nafnásíðu.123.is/admin/

2. Velur "VEFURINN MINN" vinstra megin í stjórnkerfinu.

3. Og svo "Síðuhlutir (widgets)" þar fyrir neðan.

4. Velur svo aukahlutinn "HTML" í listanum vinstra megin. og ýtir á  "Bæta við efni".

5. Staðsetur svo aukahlutinn undir "Neðst á síðu"  eða "Bottom of body" eins og það birtist

6. Skrifar svo hvað aukahluturinn á að heita (t.d. "Icon á síðu") og velur "Vista "

7. Afritar svo eftirtalinn texta (hægri smellir með músinni og gerir "Copy")

<link rel="shortcut icon" href="http://www.fb.is/images/favicon.ico" />

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

7. Ekki gleyma að ýta á "Vista"

 Núna ætti "Iconið" að vera komið fyrir framan vefsíðuslóðina þína. cool


Mynd af Iconi fyrir framan vefsíðuslóð :  > Skoða Mynd <

Leiðbeiningar með myndum - : Mynd 1 - Mynd 2 - Mynd 3 - Mynd 4-5 - Mynd 6 - Mynd 7 -      

 


      

 

Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 110696
Samtals gestir: 14465
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 08:51:00

Mínar stillingar