09.03.2012 00:04

- Láta texta rúlla fram og til baka

 

Leiðbeiningar fyrir 123.is notendur :

 

Hægt er að láta texta rúlla fram og til baka, í titlinum á síðunni og líka í Undirsíðum, Blogginu og HTML aukahlutinum.

Hér er útskýrt hvernig eigi að fara að í Undirsíðum.

Sjá einnig útskýringar með myndum hér fyrir neðan.

 

1. Afritar eitthvað af eftirtöldum textum :

 

Til að láta Texta rúlla allan hringinn :

<font color=black> <font size=4<marquee>Hér skrifar þú textann sem á að hreyfast</marquee>


Til að láta Texta rúlla fram og til baka :

<font color=black> <font size=4<marquee behavior="alternate">Hér skrifar þú textann sem á að hreyfast</marquee > 


GRÆNN Litur =  Textinn sem á að hreyfast
RAUÐUR Litur = Leturstærðin á textanum (1-9)
BLÁR Litur =  Liturinn á Textanum (á ensku) (Yellow-Red-Green og svo f.r.v)

 

 

 

2. Ferð inn í vefstjórnina fyrir 123.is síðuna þína. Dæmi : http://nafnásíðu.123.is/admin/

3. Velur "VEFURINN MINN" vinstra megin í stjórnkerfinu.

4. Og svo "Veftré (vefsíður)" þar fyrir neðan.

5. Velur svo "Nýr  valmöguleiki" hnappinnn efst vinstra megin

           Nýja vefsíðan birtist svo neðst á síðunni.

6. Ýtir svo á nafnið á vefsíðunni.

7. Skrifar hvað hún á að heita (t.d. "Rúllandi Texti") og velur "Vista valmöguleika"

8. Ferð svo aðeins neðar og ýtir á "Breyta efni" hnappinn 

9. Ýtir svo á "Kóði" efst uppi vinstra megin á hvíta skjánum., Hægri smellir svo og velur "Paste" (Vista)

10. Ekki gleyma að ýta á "Vista efni vefsíðu"

 Núna ætti "Rúllandi Texti " að vera kominn á undir síðuna þína. cool

og þá lítur það svona út ef hann rúllar Fram og til baka
Rúllandi Texti

Og  svona út ef hann rúllar Allan hringinnRúllandi Texti

 


Leiðbeiningar með myndum :   Mynd 2 - Mynd 3  - Mynd 4 - Mynd 5 - Mynd 6 - Mynd 7 - Mynd 8 - Mynd 9  - Mynd 10

 


      


 

 

 

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 139
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 110813
Samtals gestir: 14551
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 00:26:24

Mínar stillingar