09.03.2012 00:05

- Setja inn Til Baka Tengil

 

Leiðbeiningar fyrir 123.is notendur :

 

Hægt er að láta inn lítinn Til baka tengil eins og þennan > Hérna  <.

En þegar ýtt er á tengilinn ferðu til baka á þá síðu sem þú varst á undan þessari síðu.

Sjá einnig útskýringar með myndum hér fyrir neðan.

 

1. Þú Afritar rauðu og grænu (alla í einu) slóðina hér fyrir neðan. (Hægri smellir með músinni og velur "Copy".)

               

 

 

   

 Það sem merkt er með grænu er slóðin á til baka tengilinn. 

 

2. Ferð inn í vefstjórnina fyrir 123.is síðuna þína. Dæmi : http://nafnásíðu.123.is/admin/

3. Velur "VEFURINN MINN" vinstra megin í stjórnkerfinu.

4. Og svo "Síðuhlutir (widgets)" þar fyrir neðan.

5. Velur svo aukahlutinn "HTML" í listanum vinstra megin. og ýtir á  "Bæta við efni".

6. Staðsetur svo aukahlutinn á þeim sað sem þú villt t.d. undir "Hliðardálkur #1"  eða "Sidebar #1" eins og það heitir í stjórnkerfinu.

7. Skrifar svo hvað aukahluturinn á að heita (t.d. "Fara til baka tengill").

8. Hægri smellir svo með músinni og velur "Paste")

9. Ekki gleyma að ýta á "Vista".

 Núna ætti "Til baka tengillinn" að vera kominn á síðuna þína. cool

 

Viljir þú ekki hafa "Tengilinn" sem er hér að ofan (merktur með grænu) getur þú valið um aðra tengla hér :  http://html.123.is/page/33881/


Leiðbeiningar með myndum - : Mynd 2 - Mynd 3 - Mynd 4 - Mynd 5-6 - Mynd 7-9 -      

Skoða Til baka Tengla : http://html.123.is/page/33881/

Sýnishorn um Til Baka tengil  : >  <

 

 

 


      

 

Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 63
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 113057
Samtals gestir: 15234
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 23:16:45

Mínar stillingar